26.8.2008 | 13:19
Sjálfstæðisbrautin í Reykjavík
"Flestir eru orðnir langþreyttir á því ástandi sem ríkt hefur að undanförnu við stjórn borgarinnar. Eftir síðustu sviptingar í borgarstjórn standa þó vonir til þess að umrótatímabil sé senn á enda og að við taki tímabil stöðugleika og festu." Segir Reynir Jóhannesson í pistli dagsins á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook