25.8.2008 | 10:24
Obama-vika
"Harkan vex stöðugt í keppni Demókrata og Repúblikana um Hvíta húsið og Barack Obama og John McCain skiptast á að fanga sviðsljós fjölmiðla. Þessa vikuna verður Obama þó væntanlega meira í fréttum, þökk sé tilkynningu um varaforsetaefni um helgina og ræðu hans á landsþingi Demókrata í Denver á fimmtudaginn." Segir Þorgeir Arnar Jónsson í pistli dagsins á deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook