Obama-vika

"Harkan vex stöðugt í keppni Demókrata og Repúblikana um Hvíta húsið og Barack Obama og John McCain skiptast á að fanga sviðsljós fjölmiðla. Þessa vikuna verður Obama þó væntanlega meira í fréttum, þökk sé tilkynningu um varaforsetaefni um helgina og ræðu hans á landsþingi Demókrata í Denver á fimmtudaginn." Segir Þorgeir Arnar Jónsson í pistli dagsins á deiglunni

Lesa meira

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband