Flóttamannabúðir stjórnmálamanna

"Stundum er því haldið fram að því stærri sem stjórnmálaflokkar eru, þeim mun erfiðara sé að tryggja samstöðu og samhug meðal flokksmanna. Frjálslyndi flokkurinn virðist sanna hið gagnstæða. Þrátt fyrir að vera tiltölulega smár – með á annað þúsund flokksmenn þegar síðast fréttist – berast að heita má eingöngu fréttir af innanhúsátökum og sundurlyndi úr starfi flokksins." Segir Sigríður Dögg Guðmundsdóttir í leiðara dagsins á Deiglunni.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband