22.8.2008 | 09:18
Áfram Ísland
"Spennan magnast, allar kaffistofur landsins eru uppfullar af yfirtensuðum Íslendingum sem eiga þá ósk heitasta að geta burstað Spánverja í einum mikilvægasta leik sem landið hefur upplifað síðan
ég man eftir mér." Segir Stefanía Sigurðardóttir í handboltapistli dagsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook