21.8.2008 | 13:25
Hvenær mun kínverska hagkrefið yfirtaka hið bandaríska?
"Til að Kína yfirtaki Bandaríkin í efnahagslegu tilliti fyrir árið 2028 þyrfti kínverska hagkerfið að stækka um 10% að meðaltali á hverju ári, meðan hagvöxtur í Bandaríkjunum yrði að meðaltali 2% yfir sama tímabil. Er slík þróun sennileg? " Segir Hörður Ægisson í leiðara dagsins á deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook