Grafið undan alþjóðalögum í Georgíu

"Á meðan heimsbyggðin fylgdist með upphafi Ólympíuleikanna í Kína gerði rússneski herinn vel skipulagða leifturinnrás í hið fullvalda nágrannaríki sitt, Georgíu. Ásakanir um hvoru megin átökin hófust hafa gengið báða bóga og ekki er fullljóst hver fer þar með rétt mál. Virðing fyrir alþjóðalögum og úrlausn vandamála með diplómatískum samningum standa veikari eftir." Segir Magnús Þór Torfason í leiðara dagsins á Deiglunni

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband