17.8.2008 | 12:05
Eini leikurinn í stöðunni
"Nú hafa Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur aftur náð saman, báðir flokkar með nýja leiðtoga í brúnni. Þó að ýmislegt í verkum fyrrum borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafi verið gagnrýnisvert þá var sá meirihluti einnig sá farsælasti á tímabilinu og má leiða að því líkur að svo geti orðið nú." Segir í leiðara ritstjórnar á deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook