16.8.2008 | 11:54
Kínverskur kirkjugarđur
Andri Óttarsson skrifađi pistil á Deigluna ţann 10.september 2003 ţar sem hann rifjađi upp hvernig Aynd Rand lýsti ástandinu í Sovétríkjunum áriđ 1936 og líkir ţví viđ ástandiđ í Kína nú á dögum. Hann hvetur fólk til ađ hlusta heldur á frásagnir kínverskra flóttamanna heldur en kínverskra ráđamanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook