14.8.2008 | 09:01
Illska og alræði
"Sá sem þekkir ekki söguna, mun framkvæma sömu mistökin aftur. Það er engin ástæða til bjartsýni um að skipan mála í alræðisríkinu Kína sé að færast til betri vegar. Menn mega ekki láta glepjast af skrautsýningu ógnarstjórnarinnar sem nú stendur yfir undir merkjum ólympíuhugsjónarinnar, enda er það ekki fyrsta sinn sem Ólympíufáninn er misnotaður og svívirtur." Segir Borgar Þór Einarsson í leiðara á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook