Hagvöxtur í Kína - vöxtur eða mettun?

"Það er öllum ljóst að hagvöxtur hefur verið gríðarlegur í Kína undanfarin ár og áratugi og er landið á hraðri siglingu að verða stærsta hagkerfi í heimi. Sá uppgangur og hagvöxtur sem einkennt hefur Kína hefur verið mikið rannsakaður og sitt sýnist oft hverjum um hvernig áframhaldandi þróun muni verða. Verður jafn ör hagvöxtur áfram í Kína á næstu árum eða er vöxturinn búinn að ná efsta punkti og mun hagkerfið mettast á næstunni?" Segir Andri Heiðar Kristinsson í leiðara dagsins á Deiglunni

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband