Deiglan spáir í jafnréttismálin í dag

Deiglan spáir í jafnréttismálin í dag,19. júní, sem gjarnan er kallaður kvennadagurinn því þennan dag árið 1915 fengu íslenskar konur fyrst kosningarétt. Nokkrar spurningar voru lagðar fyrir fjórar konur um jafnréttismál þær Guðfinnu S. Bjarnadóttur, alþingismann Sjálfstæðisflokks, Katrínu Jakobsdóttur, varaformann Vinstri grænna, Margréti Pálu Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra Hjallastefnunnar og Sigríði Á. Andersen, lögmann og varaþingmann fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband