Clinton úti Obama inni

"Í gærkvöldi lýsti Barack Obama yfir sigri í forkosningum demókrata fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Möguleikar Clinton til að hljóta útnefningu demókrataflokksins sem forsetaefni eru úr myndinni og Barack Obama verður forsetaefni flokksins. En Clinton hefur ekki játað sig sigraða," segir Katrín Helga Hallgrímsdóttir í leiðara dagsins á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband