Baráttan um landgrunnið IX- Jan Mayen og Svalbarði

"Mikið er masað um þróun mála á Norðurheimsskautinu. Athygli almennings og fjölmiðla verður sífellt meiri á svæðinu. Rekja má þá þróun til vaxandi mikilvægis Norðurheimsskautssins í alþjóðastjórnmálum. Þá þróun má aftur rekja til aukins aðgengi að auðlindum þar í kjölfar loftslagsbreytinga og tækniþróunar sem og opnunar siglingaleiðarinnar um Norður-Íshafið milli Kyrrahafs og Norður-Atlantshafs. Í þessum pistli verður athyglinni beint að þeim hafsvæðum sem Ísland getur gert landgrunnskröfur til í Norðurhöfum," segir Bjarni Már Magnússon í pistli dagsins á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband