3.6.2008 | 18:12
Fíflin í FIFA
"Á dögunum afhjúpaði FIFA nýjustu hugmynd sína í baráttunni gegn atvinnufrelsi knattsspyrnumanna: nýjar reglur sem eiga að takmarka fjölda erlendra leikmanna í félagsliðum frá 2012," segir Pawel Bartoszek í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook