Eru einkaleyfi sjálfsögð?

"Við búum í samfélagi þar sem eðlilegt þykir að geta fengið tímabundna einokun á nýjum hugmyndum. Hægt er að fá einkaleyfi á margar tegundir hugmynda, allt frá stjórnunarkerfum að flóknustu tækninýjungum. Margir telja þetta kerfi sjálfsagt og hafa sumir jafnvel sagt að gott kerfi einkaleyfa sé ástæða velgengi Bandaríkjanna á síðustu öld. En er þetta kerfi sjálfsagt? Skilar það okkur hraðri tækniþróun en annars?" segir Einar Leif Nielsen í pistli dagsins á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband