2.6.2008 | 15:34
Áhrifamáttur bloggsins
"Blogg veitir nokkrum mönnum tækifæri til að láta skoðanir sínar í ljós nær daglega. Þar má nefna til dæmis Björn Bjarnason og Egil Helgason, sem taka virkan þátt í umræðum þjóðfélagsins. En getur verið að bloggið sé eins og Hyde Park Corner í Lundúnum, afkimi fyrir sérvitringa?" segir Reynir Jóhannesson í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook