Heimsins þægilegasta fangabúr

Pawel Bartoszek skrifar í pistli sínum á Deiglunni þann 6. maí að "[það] er fáranlegt að þjóðhöfðingjaembætti gangi í erfðir" og "algjört brot á þeim grundvallarhugmyndum um lýðræði og jafnrétti sem okkar vestrænu þjóðfélög þykjast svo gjarnan byggja á. Einnig segir hann sorglegt að sjá hvernig mannréttindi kóngafólks séu fótum troðin.

Lesa pistil Pawels í heild sinni á Deiglunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband