8.5.2008 | 00:57
Bensínskattur í sumarfrí
Jón Steinsson skrifar pistil á Deigluna sl. mánudag um nýlegt útspil frá John McCain um ađ gefa bensínskatti í Bandaríkunum sumarfrí.
Inngangur pistilsins er eftirfarandi:
Senn líđur ađ forsetakosningum í Bandaríkjunum. Frambjóđendurnir ţrír sem eftir eru leita nú allra leiđa til ţess ađ ná til kjósenda. Ekki er allt jafn gáfulegt í ţví efni. Eitt nýlegt útspil frá John McCain er sú hugmynd ađ veita bensínskatti í Bandaríkjunum sumarleyfi, ţ.e. fella skattinn niđur tímabundiđ yfir sumartímann ţegar Bandaríkjamenn nota bíla sína meira en í annan tíma til ţess ađ ferđast.
Lesa pistili Jóns Steinssonar í heild sinni á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook