Lagalegu misrétti útrýmt

"Með frumvarpinu er gert ráð fyrir að prestum og forstöðumönnum skráðra trúfélaga sem hafa vígsluheimild samkvæmt hjúskaparlögum verði heimilt að staðfesta samvist tveggja einstaklinga af sama kyni kjósi þeir það, en í dag eru það eingöngu sýslumenn og löglærðir fulltrúar þeirra sem hafa vígsluheimild og framkvæma staðfesta samvist samkynhneigðra." segir Erla Ósk Ásgeirsdóttir í pistli dagsins á Deiglunni.

Lesa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband