Kornið sem fyllir mælinn

"Það er óhætt að segja að sjónvarpsmyndir síðustu daga frá átökum lögreglunnar við atvinnubílstjóra hafi verið býsna ólíkar því sem við eigum að venjast á Íslandi. Uppþot atvinnubílstjóra, sem gengið hafa langt út fyrir það sem kallast má friðsamleg mótmæli, hafa á síðustu dögum snúist upp í algjöra vitleysu." segir Þórlindur Kjartansson sem fjallar um mótmæli atvinnubílstjóra í leiðara dagsins á Deiglunni.

Lesa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband