22.4.2008 | 17:39
Ruslakista á stærð við heimsálfu
"Ísskápurinn minn er fullur af plasti sem er á leiðinni í ruslið. Eldhússkáparnir eru líka fullir af plasti. Öll hreinsiefni á heimilinu eru í plastílátum. Leikfangakassar dóttur minnar eru úr plasti og líka fullir af plasti. Við drekkum úr plasti, borðum af því, sitjum á því, göngum í því og jafnvel ferðumst um í plasti. Plast er alveg magnað efni." segir Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook