21.4.2008 | 10:37
Gullegginu verpt
"Gulleggið er að okkar mati tákn um nýtt líf, nýjar og ferskar hugmyndir sem enn eru óskrifað blað en eru við það að brjótast út úr skurninni og líta dagsins ljós, vaxa og dafna." segir Andri Heiðar Kristinsson í pistli dagsins á Deiglunni þar sem fjallað er um Frumkvöðlakeppni Innovit.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook