17.4.2008 | 21:54
Áflog við Arnarhól
"Erlend lán Íslendinga á undanförnum árum voru ekki bara einkenni lítils hagkerfis, heldur eitt af einkennum þeirra leikreglna sem gilda þegar ungir Seðlabankar án orðspors eiga í hlut. Slík peningamálastjórn minnir yfirleitt meira á hnefaleika en júdó." segir Magnús Þór Torfason í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook