17.4.2008 | 21:51
Golf er áhætta
"Fæstir myndu telja golfíþróttina til þeirra íþróttagreina þar sem þátttakendur leggja líf og limi í verulega hættu. Sumir ganga svo langt að segja að golf sé íþrótt fyrir eldra fólk og þá sem almennt séð hafa lagt kynlífsiðkun á hilluna. Nýfallinn dómur héraðsdóms Reykjaness leiðir annað í ljós." segir Borgar Þór Einarsson í pistli á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook