14.4.2008 | 11:22
Keisarans hallir skína
,,Þátttaka stjórnmálamanna í Ólympíuleikum í Peking er pólitísk. Ef stjórnmálamenn vilja ekki að pólitík og íþróttir blandist saman, en vilja samt mæta á Ólympíuleikana, eiga þeir að gera það sem almennir gestir. Þannig losna þeir við að verða gerðir að leikmunum í pólitískri sýningu kínverskra stjórnvalda" segir Þórlindur Kjartansson í leiðara dagsins á Deiglunni í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook