Keisarans hallir skína

,,Þátttaka stjórnmálamanna í Ólympíuleikum í Peking er pólitísk. Ef stjórnmálamenn vilja ekki að pólitík og íþróttir blandist saman, en vilja samt mæta á Ólympíuleikana, eiga þeir að gera það sem almennir gestir. Þannig losna þeir við að verða gerðir að leikmunum í pólitískri sýningu kínverskra stjórnvalda" segir Þórlindur Kjartansson í leiðara dagsins á Deiglunni í dag.

lesa pistilinn í heild sinni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband