8.4.2008 | 11:25
Falun Gong fékk ekki í nefiđ
Mótmćli atvinnubílstjóra í síđustu viku voru ađ einhverju leyti skiljanleg en ađ sama skapi furđuleg. Enn furđulegri voru viđbrögđ lögreglu viđ ţessum mótmćlum í ljósi fyrri afskipta lögreglunnar af öđrum mótmćlum síđustu ár. Falun Gong međlimir voru ekki á vörubílum, ţađ sama á viđ um međlimi Saving Iceland. Varla mismunar lögreglan mótmćlendum eftir ţví hverju er veriđ ađ mótmćla, segir Teitur Björn Einarsson í leiđara á Deigluni í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook