Falun Gong fékk ekki í nefiđ

„Mótmćli atvinnubílstjóra í síđustu viku voru ađ einhverju leyti skiljanleg en ađ sama skapi furđuleg. Enn furđulegri voru viđbrögđ lögreglu viđ ţessum mótmćlum í ljósi fyrri afskipta lögreglunnar af öđrum mótmćlum síđustu ár. Falun Gong međlimir voru ekki á vörubílum, ţađ sama á viđ um međlimi Saving Iceland. Varla mismunar lögreglan mótmćlendum eftir ţví hverju er veriđ ađ mótmćla“, segir Teitur Björn Einarsson í leiđara á Deigluni í dag.

Lesa pistilinn á Deiglunni 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband