Spýtt á Spitzer

"Viðskipti Eliot Spitzer við vændiskonuna „Kristen“ voru alvarleg brot á trúnaði fjölskyldu hans og kjósenda. Starfi hans sem fylkisstjóra var sjálfhætt í kjölfarið, og ekki útilokað að eins fari um hjónaband hans. Málið sýnir í hnotskurn tvískinnung Spitzer - en ekki síður tvískinnung þeirra sem hafa veist að honum undanfarnar vikur." Segir Magnús Þór Torfason í leiðara dagsins á Deiglunni.

 Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband