31.3.2008 | 14:56
Niðursveifla í efnahagslífi - tími til uppbyggingar
"Nú er niðursveifla íslensks efnahagslífs í hámæli. Á öllum krísutímum, hvort heldur hjá einstaklingum, fyrirtækjum eða þjóðum er lykillinn að réttum viðbrögðum og lausn vandamálanna yfirleitt falin í jafnvægi á milli skammtíma- og langtímasjónarmiða. Ásamt því að huga að skammtímaaðgerðum er því nú kjörið að huga að grasrótinni og bæta rekstrar- og stuðningsumhverfi sprotafyrirtækja" Segir Andri Heiðar Kristinsson í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook