28.3.2008 | 11:01
Sjaldan er á botninum best
"Í einhverjum mesta brotsjó sem íslenskt hagkerfi hefur gengið í gegnum á síðustu árum heyrist oft spurt: er botninum náð? Eina skynsamlega svarið við þessari spurningu er að við munum ekki vita það fyrr en við erum komin vel uppúr síðasta öldudalnum þar sem eðli hagsveiflna er að þær eru metnar útfrá fortíðargögnum. " Segir Óli Örn Eiríksson í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook