22.3.2008 | 14:45
Einstakt tækifæri
"Efnahagsmál hafa einokað umræðuna á Íslandi að undanförnu og kannski ekki furða. Neikvæðar fréttir af mörkuðum eru nú allsráðandi sem gefur til kynna að kreppa sé óumflýjanleg." Segir Brynjólfur Stefánsson í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook