13.3.2008 | 11:36
Tekjustofnum samgangna þarf að breyta
Síhækkandi eldsneytisverð vekur gleði hjá fáum, ekki síst í ljósi þess að stór hluti þess rennur í vasa ríkissjóðs á formi bensín- og olíugjalds. Gleðin minnkar enn þegar það rennur upp fyrir fólki að gjaldið rennur ekki nema að hluta til uppbyggingar og rekstur samgöngukerfisins. En í stað þess að hlaupa til og lækka þessi gjöld ætti ríkið að beita sér fyrir því að hraða nauðsynlegri umbyltingu á kerfi tekjustofna til samgangna, öllum til hagsbóta.
Um þetta skrifar Samúel T. Pétursson í pistili á Deiglunni í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook