13.3.2008 | 11:31
Hlegið í Hvíta húsinu
Líklega er hlegið mikið í Hvíta húsinu þessa dagana. Forseti Bandaríkjanna nýtur reyndar svo frámunalega lítils stuðnings að engin fordæmi eru um. Ætli stuðningur við hann sé ekki farinn að nálgast fylgi Martins Taylor á Highbury eða Halims Al á Íslandi. En samt getur George W. Bush hlegið. Ástæðan er sú staða sem er uppi í Demókrataflokknum ", segir í pistli eftir Þórlind Kjartansson á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook