Hlegið í Hvíta húsinu

„Líklega er hlegið mikið í Hvíta húsinu þessa dagana. Forseti Bandaríkjanna nýtur reyndar svo frámunalega lítils stuðnings að engin fordæmi eru um. Ætli stuðningur við hann sé ekki farinn að nálgast fylgi Martins Taylor á Highbury eða Halims Al á Íslandi. En samt getur George W. Bush hlegið. Ástæðan er sú staða sem er uppi í Demókrataflokknum ", segir í pistli eftir Þórlind Kjartansson á Deiglunni.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband