Rödd framhaldsskólanema

Í frumvarp menntamálaráðherra til laga um framhaldsskóla sem nú liggur fyrir Alþingi skýtur nokkuð skökku við að hvergi er gert ráð fyrir hagsmunagæsluþætti nemendafélaganna en aftur á móti er foreldrafélögum falin ákveðin hagsmunagæsla fyrir hönd nemenda. 

Fanney Birna Jónssdóttir fjallar um þetta mál í pistli á Deiglunni í dag og bendir á: "hið augljósa að væntanlega um helmingur framhaldsskólanema hafa náð lögræðisaldri og því meira en óeðlilegt að svokallað foreldraráð, sem er nýmæli, skuli vera eini vettvangurinn í lögunum sem hefur lögbundið hagsmunagæsluhlutverk".

Lesa pistilinn "Rödd framhaldsskólanema" á Deiglan.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband