Byggðastefna og vítahringur sjálfsvorkunnar

Umræðan um byggðastefnu stjórnvalda skýtur alltaf upp kollinum annars lagið og eru skoðanir manna æði misjafnar á þeirri stefnu. Oft er kvartað og kveinað yfir því að byggðastefnan sé ekki nægjanlega skýr, að ég tali nú ekki um þann grátkór sem oft og iðulega hljómar í ljósvakamiðlunum um aukið fjármagn og færslu opinberra starfa út á land. Staðreyndin er hins vegar sú að grundvallarhugmyndin um byggðastefnu er alröng að mati höfundar.

Andri Heiðar Kristinsson skrifar leiðara á Deiglan.com (09.03.2008)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband