7.3.2008 | 10:40
Mun olíuhreinsunarstöð eyðileggja ímynd Vestfjarða?
Gefið hefur verið í skyn að ímynd Vestfjarða sem ferðamannastaðar verði gjörónýt ef Olíuhreinsistöð rísi í landsfjórðungnum. En er það virkilega svo að ferðamenn hætta að fara á staði þar sem er iðnaður?
Ólafur Örn Eiríksson skrifar leiðara á Deigluna um þetta mál í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook