Pappírstígrar og slúðurberar V

Undanfarin misseri hafa skrif í skjóli nafnleysis riðið röftum í íslenskum fjölmiðlum og verið stór þáttur í umræðu hér á landi meira segja í þeim fjölmiðlum sem vilja láta taka sig alvarlega. Sú þróun er varhugaverð og beinlínis hættuleg þegar lesendum þessara fjölmiðla er ógert að meta raunverulegan tilgang fréttanna eða öðlast skilning á raunverulegri stöðu mála.

Svona hefst inngangur að ritstjórnarleiðara sem birtist á Deiglunni í dag.  

Lesa pistilinn á Deiglunni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband