3.3.2008 | 08:51
Pappírstígrar og slúðurberar V
Undanfarin misseri hafa skrif í skjóli nafnleysis riðið röftum í íslenskum fjölmiðlum og verið stór þáttur í umræðu hér á landi meira segja í þeim fjölmiðlum sem vilja láta taka sig alvarlega. Sú þróun er varhugaverð og beinlínis hættuleg þegar lesendum þessara fjölmiðla er ógert að meta raunverulegan tilgang fréttanna eða öðlast skilning á raunverulegri stöðu mála.
Svona hefst inngangur að ritstjórnarleiðara sem birtist á Deiglunni í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook