29.2.2008 | 19:27
Óánægja með pistlaröð fyrrverandi ritstjóra
Pistlaröðin Pappírstígrar og slúðurberar I-IV eftir Þórlind Kjartansson, sem titlar sig fyrrverandi ritstjóra Deiglunnar, hefur vakið töluverða athygli. Flugufóturinn fór á stúfana og komst að því að boðskapur Þórlinds fær blendnar viðtökur hjá þeim sem lifa og hrærast í íslenskri þjóðmálaumræðu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook