28.2.2008 | 14:52
Pappírstígrar og slúðurberar IV
Í kjölfar þeirrar miklu gagnrýni sem Össur Skarpéðinsson hlaut fyrir harkaleg ummæli í garð Gísla Marteins Baldurssonar borgarfulltrúa hefur síðustu daga verið fjallað á Deiglunni um nokkur umhugsunarefni varðandi þær aðferðir sem notaðar eru til að tjá sig í pólitík á Íslandi. Lesa meira
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:54 | Facebook