Pappírstígrar og slúðurberar II

Ósmekkleg skrif einstaklinga á netinu geta vitaskuld valdið þeim álitshnekki. En ef mönnum brestur þor til þess að taka á sig slíkan skell og taka ábyrgð á orðum sínum freistast þeir gjarnan til þess að stytta sér siðferðislega leið framhjá vandanum og vega að óvinum sínum úr launsátri. Nafnlausir bloggarar og nafnlausar "fréttasíður" eru umfjöllunarefni dagsins,“ segir Þórlindur Kjartansson í leiðara dagsins á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband