Atlaga Vinstri grænna felld

Laugardaginn síðstliðin fór fram flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs þar sem fundurinn hvatti „...landsmenn til að hrinda atlögu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar að almannaþjónustunni.“ Það er ekki vitað með vissu hvað við er átt þegar almenningur er beðinn um að hrinda atlögu ríkisstjórnarinnar, en undir niðri virðist krauma gömul gremja yfir einkavæðingarferli bankanna sem fór fram undir lok síðustu aldar,“ segir Erla Ósk Ásgeirsdóttir í pistli dagsins á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband