Pappírstígrar og slúðurberar I

Þeir sem hyggjast ná til metorða í þeim sýndarveruleik sem bloggheimar eru, beita gjarnan fyrir sig ýmsum þekktum trixum. Umfjöllun um klám er örugg leið til þess að auka heimsóknir, gagnrýni á feminista á spjallsvæðum er líka pottþétt , það að vera fyrstur til að tengja sig við frétta á mbl er líka skotheld leið til þess að raka inn heimsóknum - sér í lagi ef viðfangsefni fréttarinnar er klám, feminismi, skandalar fræga fólksis eða annar úrgangur sem lokkar netverja eins og kúaskítur og mýflugur,“ segir Þórlindur Kjartansson í leiðara á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband