26.2.2008 | 10:21
Upp úr meðalmennskunni
Háskóli Íslands hefur kynnt hugmyndir um að setja á laggirnar afreks- og hvatningarsjóð til þess að styrkja afburðanemendur við skólann. Þetta er rétt skref af hálfu skólans í átt frá þeirri jafnstöðu- og meðalmennskuhugsun sem einkennt hefur skólann og stjórn hans um langa hríð, segir Árni Helgason í pistli á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook