Mannlegi þátturinn í pólitík

Mikið fíaskó hefur myndast í kringum borgarstjórastólinn undanfarna daga og er óhætt að segja að hitinn hafi nálgast hámark. Beðið er í ofvæni eftir ákvörðun Vilhjálms Þ. um hvort hann myndi sitja eða standa upp frá borði og þar af leiðandi kveðja hinn pólitíska heim sem hann hefur lifað og hrærst í undanfarna áratugi," segir Rúnar Ingi Einarsson í pistli á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband