26.2.2008 | 10:18
Umferðalögin hvetja til afbrotahegðunar
Það er forvitnilegt að velta fyrir sér hvernig umferðalögin geta hvatt ökumenn til afbrotahegðunar. Pistlahöfundi eru umferðaljós sérstaklega hugleikin og vill vekja máls á því að stundum er betra að auka frelsi ökumannanna í umferðinni til þess að bæta umferðamenningu og auka löghlýðni borgaranna, segir Guðjón Bjarni Hálfdánarson í pistli á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook