Ríkið sýni festu og ábyrgð

"Aðilar vinnumarkaðarins sýndu það með nýgerðum kjarasamningum að þeir standa undir þeirri ábyrgð sem þeim hefur verið falin af umbjóðendum sínum. Hóflegar og markvissar launahækkanir eru mikilvægt framlag vinnumarkaðarins til að treysta stöðugleikann í íslensku efnahagslífi. Framundan eru samningar við opinbera starfsmenn og því miður eru blikur á lofti um að þar gangi menn ekki til samninga með jafn ábyrgt hugarfar, ef marka má yfirlýsingar forystumanna opinberra starfsmanna." segir Borgar Þór Einarsson í leiðara dagsins á Deiglunni.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband