20.2.2008 | 12:41
Eigi má vita, hverjum að mesta gagni kemur
"Í kjölfar þess að kjarasamningar eru í höfn hafa álitsgjafar þjóðarinnar látið í sér heyra og deilt með þjóðinni skoðun sinni á þeim. Stjórnarandstæðingar leggja sig nú í líma við að finna samningunum sem flest til foráttu. Það kemur því fáum á óvart að Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri Grænna skuli gagnrýna samningana." segir Óli Örn Eiríksson í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook