19.2.2008 | 09:19
Ríkiskapítalistar ríða í hlað
"Á næstu árum munu vestræn stórfyrirtæki í síauknum mæli verða ríkisvædd, hvort sem mönnum líkar betur eða verr. Það sem er óvenjulegt við þessa þróun, í sögulegu samhengi, er að það eru ekki ríkisstjórnir heimalandsins sem standa að ríkisvæðinguni heldur erlend ríki, með Kína, Singapúr, Abú Dabí og Noreg í fararbroddi." segir Magnús Þór Torfason í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook