Vaxtahækkun í raun?

"Svo virðist vera sem sífellt fleiri séu farnir að efast um peningastefnu Seðlabankans. Sagt hefur verið að peningamálastjórn eigi að minnsta kosti eitt sammerkt með guðfræði - það sé trúin skipti öllu máli. Síðustu ákvarðanir Seðlabankans voru án efa teknar með það að augnamiði að halda trúverðugleika og samkvæmni peningastefnunnar. Þó virðist vera sem andstæðingar núverandi peningastefnu finni skoðun sinni hljómgrunn æ víðar." segir Þórður Gunnarsson í pistli Dagsins á Deiglunni.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband