13.2.2008 | 13:29
Til varnar tjáningarfrelsinu
Deiglan birtir í dag skopmynd hins danska skopmyndateiknara Kurt Westergaards af Múhammeð spámanni sem sýnir turban hans sem tendraða sprengju. Þetta er gert í þeim tilgangi að taka undir þann málflutning stóru dönsku fjölmiðlanna í dag að tjáningarfrelsið verður ekki þaggað niður með ofbeldisverkum ofstækismanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook