Til varnar tjáningarfrelsinu

Deiglan birtir í dag skopmynd hins danska skopmyndateiknara Kurt Westergaards af Múhammeð spámanni sem sýnir turban hans sem tendraða sprengju. Þetta er gert í þeim tilgangi að taka undir þann málflutning stóru dönsku fjölmiðlanna í dag að tjáningarfrelsið verður ekki þaggað niður með ofbeldisverkum ofstækismanna.

Lesa leiðarann á Deiglan.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband