12.2.2008 | 16:49
Pólitísk innstæða á þrotum
Í ólgusjó síðustu missera hefur gengið hratt á pólitíska innstæðu Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar. Þeir sem eiga mikla pólitíska innstæðu geta e.t.v. leyft sér að gera mistök en hinir sem eru með yfirdráttinn í botni geta einfaldlega ekki farið fram yfir, segir í ritstjórnarleiðara á Deiglan.com í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook